Useful Icelandic phrases

languagesoftware.net - which is the best language course or software - compare

Useful Icelandic phrases

A collection of useful phrases in Icelandic. Click on the English phrases to see them in many other languages.

Key to abbreviations: inf = informal, frm = formal, >m = to a man, >f = to a woman.

EnglishÍslenska (Icelandic)
Welcome Velkomin (>m) Velkominn (>f)
Hello Halló / Góðan dag / Góðan daginn / Sæll (>m) Sæl (>f)
How are you?
I'm fine.
Hvað segir þú? Hvernig hefur þú það?
Allt gott / Allt fínt / Allt ágætt / Bara fínt
Long time no seeLangt síðan við höfum sést
What's your name?
My name is ...
Hvað heitir þú?
Ég heiti ...
Where are you from?
I'm from ...
Hvaðan ertu? Hvaðan kemur þú?
Ég er frá ...
Pleased to meet you Gaman að kynnast þér / Gaman að hitta þig
Good morning/afternoon Góðan daginn, Góðan dag
Good eveningGóða kvöldið
Good nightGóða nótt
Goodbye Vertu blessaður (>m) Vertu blessuð (>f)
Bless á meðan / Bless bless (inf)
Við sjáumst / Sjáumst síðar (see you later)
Good luckGangi þér vel!
Cheers!Skál!
Have a nice dayHafðu það gott
Bon appetit
(Have a good meal)
Verði þér að góðu
Bon voyage
(Have a good journey)
Góða ferð
I don't understandÉg skil það ekki
Please say that again Gætirðu sagt þetta aftur? Gætirðu endurtekið þetta?
Please speak more slowly Gætirðu talað hægar? Viltu tala svolítið hægar?
Please write it down Gætirðu skrifað þetta niður (inf)
Gætirðu vinsamlegast skrifað þetta niður (frm)
Do you speak Icelandic?
Yes, a little
Talar þú íslensku?
Já, smávegis
Excuse me Afsakið! Fyrirgefðu!
How much is this?Hvað kostar þetta?
Sorry Því miður / Fyrirgefðu / Mér þykir það leitt (I'm sorry)
Thank you
Response
Takk / Takk fyrir / Þakka þér fyrir / Kærar þakkir
Það var ekkert
How do you say ... in Icelandic?Hvernig segir maður ... á íslensku?
Where's the toilet?Hvar er klósettið?
This gentleman/lady will pay for everything Þessi maður mun borga allt saman (gentleman)
Þessi kona mun borga allt saman (lady)
Would you like to dance with me?Viltu dansa við mig?
I love youÉg elska þig
Get well soon Láttu þér batna / Láttu þér batna fljótt
Leave me alone!Láttu mig í friði!
Help!
Fire!
Stop!
Hjálp!
Eldur!
Hættu!
Call the police!Náið í lögregluna!
Merry Christmas
and Happy New Year
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár
Happy EasterGleðilega páska
Happy BirthdayTil hamingju með afmælið
My hovercraft is full of eels
Why this phrase?
Svifnökkvinn minn er fullur af álum
One language is never enoughEitt tungumál er aldrei nóg
Famous volcanoesEyjafjallajökull, Hekla, Katla, Askja
Surtsey (Vesturey), Vestmannaeyjar

More To Explore