This is an Icelandic folk song sent in by H. Óskar Kjartanss.
Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn,
rennur sól á bak við Arnarfell,
hér á reiki er margur óhreinn andinn,
úr því fer að skyggja á jökulsvell;
Drottinn leiði drösulinn minn,
drjúgur verður síðasti áfanginn.
Drottinn leiði drösulinn minn,
drjúgur verður síðasti áfanginn.
Þey þey! þey þey! þaut í holti tófa,
þurran vill hún blóði væta góm,
eða líka einhver var að hóa
undarlega digrum karlaróm;
útilegumenn í Ódáðahraun
eru kannske að smala fé á laun.
útilegumenn í Ódáðahraun
eru kannske að smala fé á laun.
Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
rökkrið er að síða á Herðubreið,
álfadrottning er að beisla gandinn,
ekki er gott að verða á hennar leið;
vænsta klárinn vildi ég gefa til
að vera kominn ofan í Kiðagil
vænsta klárinn vildi ég gefa til
að vera kominn ofan í Kiðagil
Ride, ride, ride over the sand
the sun is setting behind Arnarfell.
Round here there are many (dirty) spirits
'cause it's getting dark on the glacier (ice)
Lord, lead my horse,
the last part of the way will be hard (x2)
Tssh, sssh! Tssh, sssh! On the (small) hill a fox ran
her dry mouth she wants to wet with blood;
or perhaps someone was calling
with a strangely dark male voice.
Outlawers in Ódáðahraun
are maybe rounding up some sheep secretly (x2)
Ride, ride, ride over the sand
There's getting dark on Herðubreið.
The elf queen is bridling her horse.
There's not good to meet her
My best horse I would give to
reach Kiðagil (x2)
You can also hear a recording of this song at:
http://www.youtube.com/watch?v=NLgY9TUxOLc
Information about Icelandic | Phrases | Numbers | Colours | Family words | Time | Terms of endearment | Idioms | Tongue twisters | Tower of Babel | Learning materials
[top]
Why not share this page:
If you like this site and find it useful, you can support it by making a donation via PayPal or Patreon, or by contributing in other ways. Omniglot is how I make my living.
Note: all links on this site to Amazon.com, Amazon.co.uk and Amazon.fr are affiliate links. This means I earn a commission if you click on any of them and buy something. So by clicking on these links you can help to support this site.
Get a 30-day Free Trial of Amazon Prime (UK)
[top]